Strákurinn hrópar:
– Einhver er að deyja, pabbi!
og heldur áfram að leika sér.
Strákurinn hrópar:
– Einhver er að deyja, pabbi!
og heldur áfram að leika sér.
Súpan heppnaðist ágætlega, en börnunum fannst rófubitarnir of stórir.
Við fórum í göngutúr en það fór að rigna. Það fannst mínu fólki bara gaman.
Ég lagðist upp í sófa. Fljótt komu tvö börn og tvær kisur og ég náði þessari mynd.
Og þannig kenndi strákurinn minn, sem verður 5 ára í mars, hvernig búa á til pulsuspagettí.