Færslur merktar: sunnudagssjálfa
Sunnudagssjálfa IV
Sunnudagssjálfa III
Súpan heppnaðist ágætlega, en börnunum fannst rófubitarnir of stórir.
Við fórum í göngutúr en það fór að rigna. Það fannst mínu fólki bara gaman.
Sunnudagssjálfa II
Lesandinn hafði samband og spurði hvort þetta væri allt grín.
Nei.
Sunnudagssjálfa
Ég lagðist upp í sófa. Fljótt komu tvö börn og tvær kisur og ég náði þessari mynd.