Kannast einhver við það að vakna með andköfum um miðja nótt og þurfa að vita hvað hljómsveit einhvers gaurs sem sat með manni kúrs í stjórnmálafræði fyrir 20 árum hét, og þurfa að grafa sig í gegnum timarit.is í stað þess að sofa.
Nei.
Ég kannast við það. Hún hét víst Pan.

